Hoppa yfir valmynd

LAN-060 Smávirkjanir

Lýsing

Notkun smávirkjana sem varaafls og yfirferð á öryggiskröfum smávirkjana (öryggi, tenging við netið)

Ábyrgð

Orkustofnun

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2022

Framvinda

51-75%

Staða við áramót 2021/2022

Breyting á reglugerð 1040/2005 um framkvæmd raforkulaga er í vinnslu og verður gefin út í desember 2021. Í henni er lagt að dreifiveitum að samræma netmála er tekur til eyjareksturs og annarra tæknilegra krafna til smávirkjana á viðkomandi dreifiveitusvæði. Enn er heldur ekki komið fram nýtt heildarskipulag á málefnum smávirkjana hvort sem þær eru knúnar fallvatni, hita, vind eða sólarorku. Dreifiveitur hafa stofnað netmálahóp sem eru að vinna að því að rýna og innleiða drög að netmálanum. OS mun funda með netmálahóp Samorku í desember 2021.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira