Hoppa yfir valmynd

LAN-060 Smávirkjanir

Lýsing

Notkun smávirkjana sem varaafls og yfirferð á öryggiskröfum smávirkjana (öryggi, tenging við netið)

Ábyrgð

Orkustofnun

Upplýsingar til átakshóps

Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Aðgerð 17 Raforkukerfið 2018, Samtök iðnaðarins 2017, landshlutasamtök SSV, SSNV og Eyþing

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2022

Framvinda

26-50%

Staða við áramót 2020/2021

Starfshópur hefur verið að störfum á árinu 2020 og skilar lokaskýrslu með breytingartillögum á regluverki í apríl 2021. Útbúinn var nýr listi yfir smávirkjanir sem geta keyrt í eyjakeyrslu (og ráða við „black-start„). Skoðaðar voru mismunandi kröfur til framleiðenda um eyjakeyrslu - RARIK gerir slíkar kröfur en HS Orka ekki. Ákvarða þarf hver ber ábyrgð á eyjakeyrslu (varaafli) og kostnaði við viðbótarbúnað smávirkjana sem tryggir slíka notkun (LAN-100).
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira