Hoppa yfir valmynd

LAN-060 Smávirkjanir

Lýsing

Notkun smávirkjana sem varaafls og yfirferð á öryggiskröfum smávirkjana (öryggi, tenging við netið)

Ábyrgð

Orkustofnun

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2022

Framvinda

51-75%

Staða við áramót 2022/2023

Arctic Hydro hefur bætt við um 10 MW vatnsaflvirkjunum sem geta keyrt á eyjakeyrslu (líkt og varaafl), fyrst í Fnjóskadal (Hólsvirkjun) og vinna í gangi við Vopnafjörð (Þverárvirkjun). Rafafli frá vindmyllum og sólarpanelum var bætt inn í raforkukerfið í Grímsey sumarið 2022 og nú reynir á hvernig þessar gerðir raforkuviðbótar eru meðhöndlaðar í lagaumhverfinu. RARIK tekur við framleiðslunni á eyjakerfinu í Grímsey en Fallorka hefur eignast virkjanirnar báðar (12 kW hvor um sig) og rekur þær. Öll raforkuframleiðsla í Grímsey er skilgreind sem varaafl.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum