Hoppa yfir valmynd

LAN-056 Ferli leyfisveitinga vegna framkvæmda í flutningskerfi raforku

Lýsing

Endurhönnun á leyfisveitingaferli vegna framkvæmda í flutningskerfi raforku. Samræming ferla, einföldun, skilvirkni, o.fl. sjá LAN-003

Ábyrgð

Ýmsir aðilar (umhverfis- og auðlindaráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið , Skipulagsstofnun, sveitarfélög, Orkustofnun, Landsnet)

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2021

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2022/2023

Frumvarp innviðaráðherra um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010 var lagt fram á haustþingi og er til umfjöllunar hjá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis. 144/153 stjórnarfrumvarp: skipulagslög | Þingtíðindi | Alþingi (althingi.is)
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum