Hoppa yfir valmynd

LAN-084 Upplýsingar/fræðsla til almennings

Lýsing

Efling á fræðslu/upplýsingum til almennings

Ábyrgð

Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við ýmsa aðila

Innviður

Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020 - 2021

Framvinda

26-50%

Staða við áramót 2022/2023

Á árinu 2022 var unnið áfram að þessu verkefni og fyrir liggja nánari útfærslur á ytri vef og virkni hans í þágu markvissar upplýsingamiðlunar til almennings, bæði almennt og tengt ýmsum áföllum. Stefnt er á að ljúka þessu verkefni árið 2023.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum