Hoppa yfir valmynd

HÖF-11 Öryggi hitaveitu á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, sjá einnig SUN-006

Lýsing

Könnun á sameiginlegri varmastöð í Krýsuvík fyrir Suðurnes og höfuðborgarsvæðið, undir formerkjum almannahagsmuna, þjóðaröryggis og forgangs varmavinnslu í þágu hitaveitu

Ábyrgð

HS orka og OR (Veitur)

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Höfuðborgarsvæðið

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2024

Framvinda

Í undirbúningi

Staða við áramót 2022/2023

HS orka og Veitur hafa undirritað viljayfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir sameiginlegum vilja sínum til að skoða og meta samstarf í tengslum við mögulega nýtingu jarðhita og ferskvatns Krýsuvík, þar sem HS Orka myndi afla ferskvatns og framleiða heitt vatn og rafmagn, og þar sem Veitur myndu kaupa heitt vatn af HS Orku frá Krýsuvíkursvæðinu. (sjá einnig SUN-06).
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum