Hoppa yfir valmynd

LAN-014 Örbylgja-Ljósleiðari

Lýsing

Greining og útskipting örbylgjusambanda í stað ljósleiðara á fjarskiptasendistöðum, sjá VEL-49, VEF-49

Ábyrgð

Neyðarlínan

Innviður

Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020 - 2022

Framvinda

Lokið fyrir áramót 2021/2022

Staða við áramót 2022/2023

Verið er að ljúka þeim ljósleiðaraverkefnum sem áform voru um. Síðasta tengingin er í desember 2021. Eftir stendur að ekki er hægt að taka í notkun tvær ljósleiðaratengingar í Borgarbyggð vegna kostnaðar.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum