Hoppa yfir valmynd

LAN-053 Dreifikerfi

Lýsing

Flýting á lagningu dreifikerfis raforku í jörðu og þrífasavæðing til 2025 í stað 2035. Flýting til 2025, sjá verkefni: VEL-16, NOV-22, AUS-18, AUS-19, NOE-34, SUD-13

Ábyrgð

RARIK

Upplýsingar til átakshóps

Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, RARIK, Orkustofnun

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2026-2030/2021-2025

Framvinda

51-75%

Staða við áramót 2020/2021

Á árinu 2020 voru 306 km af dreifilínum RARIK endurnýjaðar og lagðar í jarðstreng, þar af voru 73 km vegna flýtingarátaks ríkisstjórnarinnar, 84 km vegna flýtingar stjórnar RARIK auk 149 km sem voru á áætlun. Sjá nánar: https://www.rarik.is/frettir/helstu-framkvaemdir-til-endurnyjunar-a-dreifikerfi-rarik-2020 Um áramótin 2020/2021 er um það bil 68% af dreifikerfi RARIK komið í jörð með þeim verkefnum sem lokið var á árinu 2020. Áfram er stefnt að því að hraða jarðstrengjavæðingu þannig að allir stærri viðskiptavinir (70.000 kWh) í búrekstri verði komnir með þriggja fasa rafmagn í árslok 2025. Áætlanir RARIK snúast um að nær öll byggð ból verði komin með þriggja fasa rafmagn árið 2030 en jarðstrengjavæðingu ljúki 2035. Til stendur að endurskilgreina svæðisbundið átak ríkisins sem hófst 2019 þannig að endurnýjun á landsvísu ljúki mun fyrr, eða árið 2025. Grunnurinn af þessu tímaplani byggir á stefnu RARIK um endurnýjun og tekur hún mið af þörf, en einnig af aldri kerfisins, en hraðafskrift á því mun óhjákvæmilega leiða til hærra orkuverðs.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira