Hoppa yfir valmynd

LAN-053 Dreifikerfi

Lýsing

Flýting á lagningu dreifikerfis raforku í jörðu og þrífasavæðing til 2025 í stað 2035. Flýting til 2025, sjá verkefni: VEL-16, NOV-22, AUS-18, AUS-19, NOE-34, SUD-13

Ábyrgð

RARIK

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2026-2030/2021-2025

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2021/2022

Á árinu 2021 átti, samkvæmt áætlun RARIK að leggja alls 267 km af jarðstrengjum. Vel gekk með framkvæmd verka. sl. haust var búið að leggja vel yfir 95% af umræddum strengjum. Stefnt er að því að verkin klárist á árinu 2021 í samræmi við áætlanir RARIK . Ekki hefur verið gengið frá samningi sem ætlað er að tryggja öllum lögbýlum aðgang að þriggja fasa rafmagni 2030. RARIK er ekki kunnugt um að flýta eigi þessu til 2025. Því stendur áætlun RARIK óhögguð um 2035 sem lokaár, en ekki 2030 eins og stendur í lýsingu.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira