Hoppa yfir valmynd

LAN-114 Varaafl-Uppbygging

Lýsing

Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (fjármálastofnanir). Sjá eftirfylgni: VEL-41, VEF-51, NOV-51, NOE-67, AUS-46, SUL-42, SUN-33, HÖF-33.

Ábyrgð

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Upplýsingar til átakshóps

Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.3

Innviður

Fjármálakerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2021

Framvinda

1-25%

Staða við áramót 2020/2021

Upplýsingaöflun Orkustofnunar fór í gang með fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðuneytisins í desember 2020. Reiknað er með að henni ljúki á fyrsta ársfjórðungi 2021. Sjá einnig landshlutaaðgerðir.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira