Hoppa yfir valmynd

LAN-100 Varaafl – Skilgreiningar á grunnviðmiðum um varaafl

Lýsing

Skilgreining á þörf, flokkun, samningum, nýtingu, forgangi, rekstraröryggi, eignarhaldi og rekstri varaafls.

Ábyrgð

Orkustofnun. Í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og önnur ráðuneyti.

Upplýsingar til átakshóps

Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun, öll landshlutasamtök

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2021

Framvinda

1-25%

Staða við áramót 2020/2021

Orkustofnun hefur átt fundi með Landsneti og með sérleyfisfyrirtækjum á raforkumarkaði á samráðsfundi raforkueftirlitsins um ábyrgðarskiptingu. Unnið er að lagalegri greinargerð um hlutverkaskiptingu sérleyfisfyrirtækja við innleiðingu áhættumats og gerð viðbragðsáætlana varðandi aðstæðna í neyð, þar koma m.a. fram tillögur um nýtingu varaafls í neyð og fleiri skilgreiningar um notkun þess. Horft er til regluverks nágrannalandanna í því sambandi. Gerðar hafa verið tillögur að flokkun varaafls í frumvarpi um breytingu á raforkulögum og sent til ANR.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira