Hoppa yfir valmynd

SUN-03 Flutningskerfi

Lýsing

Suðurnesjalína - ný loftlína milli Hamraness í Hafn.og Fitja í R-nesbæ

Ábyrgð

Landsnet

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Suðurnes

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2021

Framvinda

Í undirbúningi

Staða við áramót 2021/2022

Afturkippur kom í verkefnið vegna höfnunar Sveitarfélagsins Voga á framkvæmdaleyfi fyrir lagningu línunnar.. Síðan þá hefur Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála fellt úr gildi ákvörðun Sveitarfélagsins Voga um að hafna framkvæmdaleyfi fyrir línuna. Í niðurstöðum úrskurðarnefndarinnar felst að sveitarfélagið Vogar og Hafnarfjarðarbær þurfa að taka umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi til afgreiðslu að nýju og er þess beðið að sú afgreiðsla fari fram, áður en verkefnið heldur áfram.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira