Hoppa yfir valmynd

LAN-016 Hlutverk Póst og fjarskiptastofnunar

Lýsing

Stefnumótun / greining um hlutverk PFS og annarra aðila í fjarskiptakerfinu vegna viðbragða í vá, undirbúningi, framkvæmd, eftirfylgni og öryggi fjarskipta.

Ábyrgð

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið og fjarskiptaráð

Innviður

Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020 - 2021

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2022/2023

Stórir áfangar náðust þegar ný fjarskiptalög og aðgerðaráætlun í netöryggi tóku gildi á árinu. Þá settu stríðsátök í Evrópu aðgerðina í breytt samhengi og hefur Fjarskiptastofa unnið að eflingu samstarfs við aðra viðbragðsaðila. Líkt og áður hefur komið fram skerpa lög um Fjarskiptastofu að nokkru leyti á hlutverki stofnunarinnar gagnvart öryggi og almannavörnum í þessu samhengi.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum