Hoppa yfir valmynd

LAN-048 Hlutverk Orkustofnunar

Lýsing

Skilgreining á hlutverki OS vegna viðbragða í vá, undirbúningi, framkvæmd, eftirfylgni, aukin mönnun vegna aukinna verkefna

Ábyrgð

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið / Orkustofnun

Upplýsingar til átakshóps

Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2020

Framvinda

1-25%

Staða við áramót 2020/2021

Hópur um orkuöryggi á heildsölumarkaði skilaði skýrslu í byrjun ágúst 2020. Vinna við breytingu á raforkulögum í kjölfar skýrslunnar er hafin á vegum ráðuneytisins. Meðal þeirra málefna sem tillögur verða gerðar um eru skilgreining á hlutverki Orkustofnunar í vá m.a. með hliðsjón af tillögum nefndarinnar og skipulagi mála á Norðurlöndunum. Áætlað er að frumvarpið verði lagt fram á vorþingi 2021. Skýrsluna og kynningu má finna undir þessum tenglum. Skyrsla-starfshops-um-orkuoryggi_LOKAEINTAK.pdf (orkustofnun.is); https://www.stjornarradid.is/library/01--Frettatengt---myndir-og-skrar/ANR/ThKRG/Kynning%20starfsh%C3%B3ps%20PDF
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira