Hoppa yfir valmynd

LAN-109 Smávirkjanir framleiðsla í raforkuskorti

Lýsing

Yfirfara möguleika smærri virkjana til framleiðslu og stýringa í raforkuskorti

Ábyrgð

RARIK, Orkubú Vestfjarða, Norðurorka o.fl. smáir framleiðendur

Upplýsingar til átakshóps

Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, landshlutasamtök SSV

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2020

Framvinda

1-25%

Staða við áramót 2020/2021

Verður unnið hjá Orkustofnun í framhaldi af LAN-060. Orkubú Vestfjarða: Margar smærri virkjanir með vinnslu tengdar dreifikerfinu á 11 og 19 kV í Önundarfirði. Með breytingum í tengivirki Breiðadal (LAN-062) er nú möguleiki að keyra Önundarfjörðinn sem eyju með uppsetningu á færanlegri varaaflstöð á Flateyri. RARIK: Í samvinnu Landsnet, Orkustofnun og dreifiveitur stendur nú yfir vinna við nýjan netmála um virkjanir sem etv mun taka á þessu. Í þeirri vinnu verður litið til þess að til að virkjun stuðli að auknu raforkuöryggi þarf hún að vera búin búnaði til að halda áfram framleiðslu án tengingar við samtengt dreifikerfi í bilunum. RARIK: Í samvinnu við Landsnet, Orkustofnun og dreifiveiturnar stendur nú yfir vinna við nýjan netmála um virkjanir sem etv mun taka á þessu. Í þeirri vinnu verður litið til þess að til að virkjun stuðli að auknu raforkuöryggi þarf hún að vera búin búnaði til að halda áfram framleiðslu án tengingar við samtengt dreifikerfi í bilunum.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira