Hoppa yfir valmynd

LAN-047 Nýsköpun

Lýsing

Efling nýsköpunar og rannsókna í orkukerfinu

Ábyrgð

Orkustofnun í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2030

Framvinda

51-75%

Staða við áramót 2022/2023

Mikil endurræsing á áhuga á framleiðslu vetnis hefur átt sér stað víða um heim. Vetnistrukkar eiga að koma hér á götur fljótlega (tvö vetnisverkefni styrkt af Orkusjóði). Með auknu framboði vetnis má nýta það í varaaflsstöðvum. Athugun á þeim möguleika hefur átt sér stað við flugvöll (Isavia & Íslensk nýorka) og gagnaver Verne Global hefur ákveðið að nýta vetni frá Landsvirkjun. Ef vetni verður algengt eldsneyti í stærri flutningstæki er líklegra en ella að það komi í stað dísel sem uppspretta varaafls af ýmsum gerðum.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum