Hoppa yfir valmynd

LAN-005 Samræming stefnumótunar

Lýsing

Tengja saman og samræma stefnumótun ýmissa málaflokka.

Ábyrgð

Forsætisráðuneytið, öll ráðuneyti

Upplýsingar til átakshóps

Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.1, SASS.

Innviður

Allir innviðir

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2021

Framvinda

51-75%

Staða við áramót 2020/2021

Stefnumótun í málefnum innviða kemur fram í ýmsum málefnasviðsstefnum sem settar eru fram í fjármálaáætlun en auk þess setja einstök ráðuneyti fram aðrar stefnur um einstök mál. Ferli stefnumótunar er smám saman að verða samræmdara eftir því sem þekking eykst í Stjórnarráðinu á stefnumótun og reynslan af lögum um opinber fjármál verður meiri. Stefnuráð Stjórnarráðsins, sem leitt er af forsætisráðuneyti, hefur með höndum þessa samræmingu. Málefni innviða hefur verið tekið upp í stefnuráðinu og mun sú vinna halda áfram á árinu 2021.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira