Hoppa yfir valmynd

LAN-116 Hagnýting NATO-ljósleiðaraþráða

Lýsing

Mótun og framkvæmd stefnu um hagnýtingu NATO-ljósleiðaraþráða

Ábyrgð

Utanríkisráðuneytið í samvinnu við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Innviður

Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2022

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2022/2023

Þann 30. júní 2022 sömdu utanríkisráðuneytið og Ljósleiðarinn ehf. um leigu á ljósleiðarapari í ljósleiðarastreng Atlantshafsbandalagsins. Þar með verða 7 af átta þráðum í strengnum í notkun fjarskiptafyrirtækja. Áformað er að Ljósleiðarinn taki báða þræðina í notkun snemma á næsta ári en núverandi leigutaki og Ljósleiðarinn eiga í viðræðum í tengslum við kaup þess síðarnefnda á stofnneti þess fyrrnefnda. Viðræðurnar geta haft áhrif á afhendingartíma.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum