Hoppa yfir valmynd

SUN-29 Farsímasamband

Lýsing

Yfirferð tillögu: Tryggja GSM samband á allri Reykjanesbraut og Suðurstrandavegi

Ábyrgð

Samgönguráð í samvinnu við byggðaráð

Upplýsingar til átakshóps

Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 8.2, landshlutasamtök SSS

Innviður

Fjarskipti, net- og upplýsingakerfi

Landshluti

Suðurnes

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2021

Framvinda

1-25%

Staða við áramót 2020/2021

Skoðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis leiddi til endurskilgreiningar á ábyrgðaraðila. Upplýsingaöflun hjá leiddi í ljós að mælingar Póst- og fjarskiptastofnunar gefa til kynna að GSM samband sé á svo til allri Reykjanesbraut, og sýna ekki sambandsleysi við Hvassahraun eða á Strandaheiði. Vitað er að á örstuttum köflum dofnar merkið og getur slitnað inni í bíl. Unnið er að bætingu á sambandi við Selvog. Ráðuneytið beinir þessari aðgerð til Neyðarlínu til frekari skoðunar.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira