Hoppa yfir valmynd

AUS-52 Viðbragðsgeta heilbrigðisstofnana

Lýsing

Yfirferð á viðbragðsgetu heilbrigðisstofnana, sjá LAN-097

Ábyrgð

Heilbrigðisstofnanir í samvinnu við almannavarnir í sveitarfélögum og ríkislögreglustjóra

Innviður

Heilbrigðisþjónusta

Landshluti

Austurland

Áætlaður framkvæmdatími

2020 - 2021

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2022/2023

Sama staða og við áramót 2020/2021. Hjúkrunarfræðingur sér um uppfærslu á viðbragðsáætlun. Mikilvægt að tryggja öfluga sjúkraflutninga en þeir verða stöðugt kostnaðarsamari fyrir stofnunina sem þarf að viðurkenna sé ætlunin að halda þeim út eins og nú er gert. Reglulegar æfingar haldnar vegna viðbragða við slysum. Staða á varaafli óbreytt miðað við fyrri áramót. Sama staða á sjúkraflugi og um fyrri áramót. Reynst hefur erfiðara en áður að manna afleysingar með skurðlækni og svæfingalækni af ýmsum ástæðum.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum