Hoppa yfir valmynd

LAN-070 Upplýsingar/fræðsla til almennings um öryggi á vegum

Lýsing

Greining á upplýsingaþörf til almennings í kjölfar óveðursins, út frá álagi á upplýsingaþjónustu Vegagerðarinnar

Ábyrgð

Vegagerðin

Innviður

Samgöngukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020 - 2020

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2021/2022

Öll gögn sem birt eru um ástand vegakerfisins og lokanir eru nú birtar á DATEX formi sem öll leiðsögutæki og kortasjár eða öpp geta nýtt sér til birtingar. Einnig er unnið er að uppfærslu á vef Vegagerðarinnar sem birtir betur þær upplýsingar sem hægt er að miðla til vegfarenda. Skoða þarf betur með möguleika á viðmóti til birtingar gagna í nákvæmari upplausn en nú er gert.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira