Hoppa yfir valmynd

LAN-037 Ofanflóðamálefni

Lýsing

Endurskoðun á hættumati m.t.t. snjóflóðanna á Flateyri í janúar 2020

Ábyrgð

Flateyrarnefnd, Ofanflóðasjóður

Innviður

Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2020

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2022/2023

Frumhönnun v. endurbóta á vörnum á Flateyri líkur haustið 2022. Unnið er að almennri endurskoðun á hættumati vegna snjóflóða á vegum Veðurstofu (sjá LAN-034). Þessi vinna hefur reynst tímafrekari en áætlað var. Þróað hefur verið nýtt reiknimódel sem fyrirhugað er að nota við endurskoðun á hættumati.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum