Hoppa yfir valmynd

LAN-031 Almannavarnir í héraði – almannavarnarnefndir og aðgerðastjórnir

Lýsing

Yfirferð / úrbætur á starfsemi almannavarnarnefnda og aðgerðastjórna í héraði. Sjá VEL-02, VEF-22, NOV-21, NOE-31, AUS-14, SUL-12, SUN-10, HÖF-15

Ábyrgð

Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og viðbragðsaðila

Upplýsingar til átakshóps

Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, öll landshlutasamtök, ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.

Innviður

Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020 - 2021

Framvinda

Í undirbúningi

Staða við áramót 2020/2021

Áætlað var að hefja úrvinnslu í september-október, en framkvæmd hefur tafist vegna Covid-19. Gerð hefur verið verkáætlun og verður ráðinn verkefnisstjóri til að stýra vinnunni. Komið verður m.a. á samvinnu við sveitarfélög, lögreglustjóra og aðra viðbragðsaðila. Farið verður m.a. yfir reglur um starfsemi almannavarnanefnda og aðgerðastjórna, sem og skilgreiningu á hlutverki vettvangsliða. Leitað hefur verið samstarfs við lögreglustjóra og almannavarnir á Suðurlandi vegna þeirrar vinnu sem þar hefur farið fram. Gert er ráð fyrir að áfangaskýrslum verði skilað reglulega og að verkefninu ljúki í lok árs 2021 Landshlutaaðgerðir eru ekki hafnar. Sjá einnig LAN-085a og LAN-085b vegna samhæfingar viðbragða innan sveitarfélaga.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira