Hoppa yfir valmynd

LAN-026 Almannavarnir - skipulag

Lýsing

Yfirferð á heildarskipulagi almannavarna

Ábyrgð

Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra

Upplýsingar til átakshóps

Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.5, öll landshlutasamtök, ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, Neyðarlína, Slysavarnafélagið Landsbjörg.

Innviður

Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020 - 2025

Framvinda

Í undirbúningi

Staða við áramót 2020/2021

Framkvæmd hefur tafist vegna Covid-19. Gerð hefur verið verkefnisáætlun og skipaður stýrihópur til að halda utan um verkefnið. Fyrir liggur áætlun um verkefnisþætti. Skipaðir verða vinnuhópar til að vinna að breytingum og samráði við hagaðila. Byrjað hefur verið á stöðumati sem gerir m.a. greiningu á verkefnum almannavarna út frá tímalínu. Stýrihópurinn vinnur að verkefnaáætlun um þá þætti sem skoða þarf sérstaklega svo sem stjórnkerfi, viðbragðsáætlanir, hlutverk og þátttöku sveitarfélaga, þjóðaröryggisráðs, almannavarna- og öryggismálaráðs, sem og þjálfun og fræðslu um almannavarnir. Sjá einnig LAN-085a og LAN-085b vegna samhæfingar viðbragða innan sveitarfélaga.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira