Hoppa yfir valmynd

LAN-026 Almannavarnir - skipulag

Lýsing

Yfirferð á heildarskipulagi almannavarna

Ábyrgð

Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra

Innviður

Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020 - 2025

Framvinda

1-25%

Staða við áramót 2022/2023

Stjórnarfrumvarp um breytingar á lögum um almannavarnir var samþykkt sl. sumar en þar voru nauðsynlegustu breytingar í heildarskipulagi almannavarna samþykktar, t.a.m. var hlutverk lögreglustjóra í héraði skýrt frekar og rannsóknarnefnd almannavarna lögð niður. Samstarf um yfirferð á heildarskipulagi almannavarna er stutt á veg komið en verður unnið áfram á árinu 2023.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum