Hoppa yfir valmynd

VEF-23 Ofanflóðavarnir

Lýsing

Varnir á ýmsum stöðum á Vestfjörðum: Patreksfirði, Tálknafirði, Bíldudal og Hnífsdal

Ábyrgð

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Innviður

Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta

Landshluti

Vestfirðir

Áætlaður framkvæmdatími

2026-2030

Framvinda

1-25%

Staða við áramót 2022/2023

Patreksfjörður: Stekkjargil í frumathugun sem lýkur fyrir vorið 2023. Snjógrindur ofan Urða, Hóla og Mýra í bið. Táknafjörður: Geitárhorn í bið. Bíldudalur: Gilsbakki og Milligil: mati á umhverfisáhrifum er lokið. Unnið er að undirbúningi á verðkönnun vegna hönnunar og gerðar útboðsgagna. Hnífsdalur: Varnargarðar og upptakastoðvirki í frumathugun sem lýkur fyrir áramót 2022/2023.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum