Hoppa yfir valmynd

VEF-05 Dreifikerfi

Lýsing

Jarðstrengjavæðing dreifilína og þrífösun, sjá LAN-052

Ábyrgð

Orkubú Vestfjarða

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Vestfirðir

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2030

Framvinda

26-50%

Staða við áramót 2021/2022

Lokið var við plægingu á Norðurlínu og er kominn þrífasa jarðstrengur frá Steingrímsfirði að Djúpuvík. Álmur utan við Drangsnes voru lagðar í jörðu. Í Gilsfirði er dreifikerfið allt komið í jörðu eftir plægingu í sumar að Gilsfjarðarmúla en í Garpsdal er unnið að 900 kV virkjun. Dreifikerfið að Þorskafirði er komið í jörðu áleiðis út í fjörðinn þar sem unnið verður með vegagerðinni sem leggur nýjan veg allt að Skálanesi þar sem rafmagnsstrengur og ljósleiðari fara í vegkant. Í Tálknafirði var loftlína endurnýjuð utan byggðar frá „heitum pottum“ að Sellátrum. Ekki náðist að hefja framkvæmdir að neinu marki við plægingu að Ingjaldssandi og frá Suðureyri í Staðardal vegna ýmissa ástæðna, m.a. veðri og samstarfsaðilum.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira