Hoppa yfir valmynd

LAN-064 Varaafl – Skipulag – Uppbygging - Flutningskerfið

Lýsing

Yfirferð á stöðu og skipulagi færanlegra og staðbundinna varaaflstöðva flutningskerfis

Ábyrgð

Landsnet

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2020

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2021/2022

Fimm vélar í rekstri þegar á þarf að halda. Búið að ganga frá kaupum á fimm til viðbótar sem væntanlegar eru til landsins í febrúar 2022. Varaaflstöðvarnar verða fluttar á milli staða eftir því sem þörf er á með vörubílum og Herjólfi. Einnig væri mögulegt að nota varðskip til að flytja vélarnar ef aðstæður krefjast þess. Með lögum nr. 74/2021, um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003, komu inn í raforkulög skilgreiningar og ákvæði tengd varaafli. Í nýrri 7. mgr. 24. gr. er nú kveðið á um að Orkustofnun skuli hafa yfirsýn og eftirlit með tiltæku varaafli raforku í landinu. Þá er kveðið á um að í reglugerð skuli nánar kveðið á um eftirlitsheimildir og úrræði Orkustofnunar til að tryggja viðmið til grundvallar ákvörðunum um varaafl, skiptingu kostnaðar milli flutningsfyrirtækis og dreifiveitna og að fullnægjandi varaafl sé til staðar til að bregðast við áföllum í raforkukerfinu. Reglugerðin hefur ekki verið sett.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira