Hoppa yfir valmynd

LAN-088 Varaafl-Uppbygging

Lýsing

Yfirferð á núverandi stöðu varaafls í raforku- og fjarskiptakerfum og mat á þörf fyrir uppbyggingu (dýrahald, birgðahald, framleiðsla, fráveita, vatnsveita). Sjá eftirfylgni: VEL-18, VEF-24, NOV-25, NOE-37, AUS-24, SUL-16, SUN-11, HÖF-17.

Ábyrgð

Matvælaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Innviður

Matvæla-, fæðu-, neysluvatns- og fráveitukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2020

Framvinda

1-25%

Staða við áramót 2022/2023

Uppfærsla var gerð á skilgreiningu í skýringum og aðgerðinni skipt upp í hluta 1-5 í samráði við Orkustofnun: 1. Upplýsingaöflun og skráning, 2. Mat á stöðu, 3. Tillögur og upplýsingar um stöðu, 4. Tilmæli og 5. Eftirfylgni.1.Upplýsingaöflun: Ekki hafa á árinu 2022 borist fleiri upplýsingar frá ráðuneytunum um stöðu varaafls. Gögnunum fylgir eyðublað frá OS*, til ráðuneytanna, með ósk um upplýsingaöflun og sendingu upplýsinga til OS. Reglubundin gagnasöfnun vegna eftirlitshlutverk OS fylgir orðnum breytingum á raforkulögum. Framvinda: Upplýsingaöflun: 26-50%. Aðrir þættir: Ekki hafnir.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum