NOV-34 Aðstaða aðgerðastjórnar
Lýsing
Skilgreina lágmarks aðstöðu aðgerðastjórnar, yfirfara stöðu og gera úrbætur eftir þörfum, sjá LAN-023Ábyrgð
Ríkislögreglustjóri/almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við almannavarnanefnd og aðgerðastjórnUpplýsingar til átakshóps
Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 4.5, landshlutasamtök SSNV, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra