Hoppa yfir valmynd

AUS-03 Ofanflóðavarnir

Lýsing

Varnir á ýmsum stöðum á Austfjörðum: Seyðisfirði, Neskaupsstað, Eskifirði

Ábyrgð

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Innviður

Löggæsla, viðbúnaður og neyðarþjónusta

Landshluti

Austurland

Áætlaður framkvæmdatími

2021-2025

Framvinda

1-25%

Staða við áramót 2022/2023

Fornleifar sem hafa fundist á Seyðisfirði í tengslum við fornleifagröft á svæði varna við Ölduna og Bakkahverfi er mun umfangsmeira en gert var ráð fyrir í upphafi. Áætlað er að þeirri vinnu ljúki sumarið 2023. Seyðisfjörður: Unnið er að frumathugun varna neðan Botna, haldinn hefur verið kynningarfundur fyrir íbúa og annar slíkur áætlaður haustið 2022. Áætlað er að frumathugunarskýrslu verði lokið fyrir áramót 2022/2023 og að þá hefjist vinna við mat á umhverfisáhrifum. Gerð bráðabirgðavarna vegna skriðufalla í lok árs 2020 er lokið. Neskaupstaður: Áætlað er að hönnun varna undir Nes- og Bakkagiljum verði lokið fyrir áramót 2022/2023, áætlað er að kynningarfundur fyrir íbúa verði haustið 2022. Vinna vegna upptakastoðvirkja í Drangagili er í bið. Unnið er að undirbúningi vegna viðgerða á keilum í Drangagili. Eskifjörður: Gerð varna í og við Lambeyrará er lokið. Unnið er að hönnun varna í og við Grjótá.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum