Hoppa yfir valmynd

LAN-062a Tengivirki og spennistöðvar dreifikerfis

Lýsing

Yfirbygging tengivirkja og spennistöðva dreifikerfis

Ábyrgð

Dreifiveitur (aðallega RARIK og OV)

Innviður

Orkukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020-2025

Framvinda

26-50%

Staða við áramót 2022/2023

60% af verkunum ársin lokið, tafir á afhendingu á efni og skortur á verktökum hafa tafið verkin. Byggingu aðveitustöðvar á Skagaströnd er að ljúka, Steypuvinna á Kópaskeri er langt komin, svo og við spennaskýli á Vopnafirði. Hafin er bygging skýlis yfir spenni í Varmahlíð og Stöð í Stöðvarfirði.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum