Hoppa yfir valmynd

LAN-082 Öryggi sjófarenda - sjávarhæðarmælar

Lýsing

Sjávarhæðarmælar við strendur umhverfis landið

Ábyrgð

Vegagerðin

Innviður

Samgöngukerfi

Landshluti

Landið allt

Áætlaður framkvæmdatími

2020 - 2022

Framvinda

76-99%

Staða við áramót 2022/2023

Sjávarhæðarmælarnir eru komnir upp á flest öllum stöðum. Verið er að vinna í því hver eigi að sjá um mælana. Lítil vinna eftir og þróunin á þessari gerð mæla gekk mjög vel.
Til baka


Fyrirvari: Ef upplýsingar um aðgerðir eru aðrar á vef en í skýrslunni þá gildir það sem stendur í henni.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum