LAN-105 Varaafl – Heildaryfirsýn yfir varaaflsþörf innviða í landinu - kortlagning
Lýsing
Taka saman og viðhalda upplýsingum yfir þörf fyrir varaafl í raforku fyrir innviði, sjá LAN-111, 043, 099, 103, 087, 098, 088, 069, 089, 083Ábyrgð
Orkustofnun. Í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og önnur ráðuneyti.Upplýsingar til átakshóps
Greinargerðir/minnisblöð: átakshópur kafli 1.7, Orkustofnun, öll landshlutasamtök