Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Sendiráð Íslands á Indlandi er sömuleiðis sendiráð gagnvart Bangladess, Nepal, og Sri Lanka.

Sendiráðið var formlega opnað 26. febrúar 2006. Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningamála.

Sendiráð Íslands í Nýju Delí

Heimilisfang

33B Dr. S Radhakrishnan Marg
Chanakyapuri
New Delhi 110021

Sími: +91 (0) 11 4353 0300

Netfang 

emb.newdelhi[hjá]mfa.is

Afgreiðsla mán - fim frá kl. 09:00 - 16:30 og fös 09:00-16:00

Sendiráð Íslands í Nýju DelíFacebook hlekkurSendiráð Íslands í Nýju DelíTwitte hlekkur
NafnStarfsheitiNetfang
Deepika Sachdevmóttaka[email protected]
Guðmundur Árni Stefánssonsendiherra[email protected]
Kristín Eva SigurðardóttirSendiráðsfulltrúi[email protected]
Priyanka Guptaritari[email protected]
Rahul Chongthamviðskiptafulltrúi[email protected]

Sendiherra

Guðmundur Árni Stefánsson

 

Ferilskrá (á ensku).

Hlutverk kjörræðismanna er að gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í gistiríki og styðja við stjórnmála-, viðskipta- og menningarsamstarf. Kjörræðismenn aðstoða einnig, eftir föngum, íslenska ríkisborgara sem eru í vanda staddir í gistiríki.

Upplýsingar um ræðismenn á umdæmissvæði sendiráðsins má finna hér að neðan:

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira