Hoppa yfir valmynd

Umdæmislönd

Sendiráð Íslands á Indlandi er sömuleiðis sendiráð gagnvart eftirtöldum ríkjum: Bangladess, Nepal og Sri Lanka 

Fyrirspurnum viðvíkjandi þessum ríkjum skal beint til sendiráðsins eða ræðisskrifstofu í viðkomandi ríki.

Indland

Sendiráð Íslands, Nýju Delí
Heimilisfang: 33, B. S. Radhakrishna Marg, Chanakyapuri, 110021 New Delhi, India
Opnunartímar frá 09:00-16:30 (mán.-fim./mon-thu), 09:00-16:30 (fös./fri) (mán - fös)
Sími: +91 (0) 11 4353 0300
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Guðni Bragason (Designate 2021)
Vefsvæði: http://www.utn.is/nyjadeli

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita?  Sendiráð Indlands í Reykjavík eða til kjörræðismanns Indlands á Íslandi.

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Chennai

Mr. Kumaran Sitaraman - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Auromatrix Holdings Pvt., Ltd., 129, Estate Main Road, Industrial Estate, Perungudi,
Chennai 600 096
Sími: (044) 3002 4000, ext. 418
Landsnúmer: 91

Kolkata

Mr. Sharad Varma - Honorary Consul General
Heimilisfang:
19/1, Camac Street
Kolkata-700017, West Bengal
Sími: 033 6652 7200 / 033 2287 2090
Landsnúmer: 91

Mumbai

Mr. Gul Kripalani - Honorary Consul General
Heimilisfang:
Pijikay Group of Companies, 7, Elysium Mansion, Walton Road, Colaba Causeway
Mumbai 400 001
Sími: (022) 2285 6161 og 2288 6688
Farsími: 98201 26688
Landsnúmer: 91

Bangladess

Sendiráð Íslands, Nýju Delhi
Heimilisfang: 33, B. S. Radhakrishna Marg, Chanakyapuri, 110021 New Delhi, India
Sími: (+91-11) 4353 0300
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Guðni Bragason (Designate 2021)
Vefsvæði: https://www.utn.is/nyjadeli
Nánari upplýsingar

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Bangladesh í Stokkhólmi eða til kjörræðismanns Bangladess í Reykjavík

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Dhaka

Samira Rahman Ali - Honorary Consul
Heimilisfang:
House 180, Block B, Bashundara Residential Area
Dhaka 1229
Sími: 2 884 5133
Landsnúmer: 88

Nepal

Sendiráð Íslands, Nýju Delí
Heimilisfang: 33, B. S. Radhakrishna Marg, Chanakyapuri 110021 New Delhi
Sími: (+91-11) 4353 0300
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Guðni Bragason (Designate 2021)
Vefsvæði: http://www.utn.is/nyjadeli
Nánari upplýsingar

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Nepal í Kaupmannahöfn

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Kathmandu

Mr. Mukunda Bhakta Shreshta - Honorary Consul
Heimilisfang:
"Pacific Building", Annex 4th Floor, Ramshah Path,
P.O. Box 347
Kathmandu
Sími: (1) 443 1814 / (1) 443 0525 (beint)
Landsnúmer: 977

Srí Lanka

Sendiráð Íslands, Nýju Delí
Sími: + 91 011 4353 0300
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Guðni Bragason (Designate 2021)
Vefsvæði: http://www.utn.is/nyjadeli
Nánari upplýsingar

Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn

Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.

Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Srí Lanka í Osló eða kjörræðismanns Srí Lanka á Íslandi

Íslendingar þurfa að sækja um vegabréfsáritun til Bangladesh á eftirfarandi vefsíðu: www.eta.gov.lk

Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.

Ræðismenn Íslands

Colombo

Prakrama Sujan Wijewardene - Consul General
Heimilisfang:
41 W A D Ramanayake Mawatha
Colombo 2
Sími: (11) 243 3536 / 247 9710
Landsnúmer: 94

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Veldu tungumál

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira