Hoppa yfir valmynd
3. júlí 2024

Afmæli lýðveldisins fagnað Í Mumbai.

Haldið var upp á 80 ára afmæli lýðveldisins Íslands í Mumbai 3. júlí á vegum aðalræðismanns Íslands í borginni, Gul Kripalani, og sendiráðsins í Delhí. Guðni Bragason sendiherra flutti hátíðarræðu í móttöku, sem sótt var af fólki úr viðskiptum, menningu og stjórnmálum í borginni. Flutti hann kveðjur forseta Íslands. Ræddi hann einnig mikilvæga þætti í samskiptum ríkjanna og nefndi sérstaklega fríverslunarsamning EFTA-ríkjanna og Indlands, sem undirritaður hefði verið fyrr á árinu.

  • Afmæli lýðveldisins fagnað Í Mumbai. - mynd úr myndasafni númer 1

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum