Hoppa yfir valmynd
3. júní 2024

Vidushi Rana ný kjörræðiskona í Khatmandu.

Ný kjörræðiskona Íslands í Nepal, Vidushi Rana, tók störfum 3. júní 2024. Guðni Bragason sendiherra í Nýju-Delhí opnaði ræðisskrifstofuna og var viðstaddur viðhafnarmikla athöfn af þessu tilefni á Yak og Yeti-hótelinu. Heiðursgestir voru viðskipta- og iðnaðarráðherra Nepals, Damodar Bhandari, og varaforseti þings landsins, Indira Rana Magar. Vidushi Rana er þekktur iðnrekandi í landi sínu, forystukona í samtökum kvenna í viðskiptum. Hún fór fyrir um 60 manna hópi fólks úr viðskiptum, sem heimsóttu Ísland í janúar sl.

  • Vidushi Rana ný kjörræðiskona í Khatmandu. - mynd úr myndasafni númer 1
  • Vidushi Rana ný kjörræðiskona í Khatmandu. - mynd úr myndasafni númer 2
  • Vidushi Rana ný kjörræðiskona í Khatmandu. - mynd úr myndasafni númer 3

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum