Hoppa yfir valmynd
23. febrúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Hvað felst í fyrirhuguðum breytingum á örorkulífeyriskerfinu?

Úr samantektinni. - mynd

Drög að frumvarpi vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfisins hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. En hvaða breytingar eru þetta og hvað felst í þeim?

Svör við því og fleiru til má lesa um í samantekt um breytingarnar:

 

Sjá einnig frétt á audlesid.is um frumvarpsdrögin.
Sjá einnig frétt á vef Stjórnarráðsins um frumvarpsdrögin.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum