Hoppa yfir valmynd

Ráðgjöf um fjármál heimilanna

Allir geta lent í erfiðleikum með fjármál sín og óvænt atvik geta komið upp sem hafa áhrif á fjárhag fólks og afkomu. Ýmis úrræði eru í boði fyrir heimili til að takast á við vandann, mismunandi eftir umfangi hans og aðstæðum hvers og eins. Mikilvægt er að leita aðstoðar sem fyrst.

Embætti umboðsmanns skuldara gætir hagsmuna og réttinda skuldara eins og nánar er kveðið á um í lögum um embættið.

Upplýsingar um einstök úrræði má til að mynda nálgast á vefjum umboðsmanns skuldaraÍbúðalánasjóðs og hlutaðeigandi fjármálastofnana. 

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira