Ferðalög til og frá Bretlandi
Upplýsingar um gildandi ferðatakmarkanir á Íslandi og í Bretlandi
Upplýsingar um hvað þurfi að gera áður en ferðast er til Bretlands má finna á vef breskra stjórvalda og á www.utn.is/ferdarad undir Bretland.
Upplýsingar um hvað þurfi að gera áður en ferðast er til Íslands má finna á vef Stjórnarráðsins.