Hoppa yfir valmynd

Menningarmál

Sendiráðið styður við íslenska listamenn, hönnuði og aðila skapandi greina með ýmsum hætti, t.d. með miðlun upplýsinga um viðburði á samfélagsmiðlum og vefsíðu sendiráðsins, með skipulagningu menningarviðburða og tengslamyndum við breskar menningarstofnanir og kynningarmiðstöðvar. Sendiráðið hefur ekki yfir eigin sjóðum að ráða til stuðnings menningarviðburðum í Bretlandi en menningarstarf sendiráðsins er fjármagnað af utanríkisráðuneyti og mennta- og menningarmálaráðuneyti.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum