Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Fastanefnd Íslands sinnir ýmsum verkefnum og samráði á vegum Evrópuráðsins, sem staðsett er í Strassborg. Þannig vinnur fastanefndin að framgangi þeirra gilda sem liggja til grundvallar störfum ráðsins, sem stofnað var í kjölfar hörmunga síðari heimstyrjaldarinnar með það að markmiði að efla samvinnu aðildarríkjanna og standa vörð um mannréttindi, lýðræði og grundvallarreglur réttarríkisins í álfunni. 

Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu

Heimilisfang

25 Rue Trubner
67000 Strasbourg Grand Est.

Sími: +33 (0) 3 88 31 78 31

Netfang 

strasbourg[hjá]utn.is

Fastanefnd Íslands hjá EvrópuráðinuTwitte hlekkur

Fastafulltrúi

Ragnhildur Arnljótsdóttir

 

Ferilskrá (á ensku, PDF)

Ragnhildur Arnljótsdóttir fastafulltrúi (t.v.) og Marija Pejčinović Burić, framkvæmdastjóri Evrópuráðsins

Ragnhildur Arnljótsdóttir fastafulltrúi (t.v.) og Marija Pejčinović Burić, framkvæmdastjóri Evrópuráðsins. (Mynd: Evrópuráðið)

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum