Um sendiskrifstofu
Fastanefnd Íslands sinnir ýmsum verkefnum og samráði á vegum Evrópuráðsins, sem staðsett er í Strassborg. Þannig vinnur fastanefndin að framgangi þeirra gilda sem liggja til grundvallar störfum ráðsins, sem stofnað var í kjölfar hörmunga síðari heimstyrjaldarinnar með það að markmiði að efla samvinnu aðildarríkjanna og standa vörð um mannréttindi, lýðræði og grundvallarreglur réttarríkisins í álfunni.
Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu
HeimilisfangPalais de l'Europe - Office 2.019
67075 Strasbourg Cedex
Sími: +33 (0)3 88 41 20 45
Netfang

Ragnhildur Arnljótsdóttir fastafulltrúi (t.v.) og Marija Pejčinović Burić, framkvæmdastjóri Evrópuráðsins. (Mynd: Evrópuráðið)