Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Hlutverk sendiráðsins er að gæta hagsmuna Íslands á sviði utanríkis- og viðskiptamála og hafa umsjón með samstarfsverkefnum á sviði þróunarsamvinnu og mannúðarmála auk þjónustu við Íslendinga á svæðinu.

Sendiráðið var opnað árið 2004 samkvæmt sérstöku samkomulagi utanríkisráðuneytisins og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ). Formleg samskipti og samstarf Íslands og Malaví hófust þó miklu fyrr því fyrsti samningur þjóðanna um þróunarsamvinnu var undirritaður árið 1989. ÞSSÍ starfrækti jafnframt umdæmisskrifstofu í Lilongwe til ársloka 2015.

Stærsti núverandi samstarfssamningurinn (Mangochi Basic Services Programme) er 16,3 milljón BNA dollara stuðningur við grunnþjónustu í Mangochi héraði, frá 2017 til 2021.

Sendiráð Íslands í Lilongwe

Heimilisfang

Samala House 13/13
P/Bag B422, Lilongwe, Malawi

Sími: +265 (1) 771 141

Netfang 

icemb.lilongwe[hjá]mfa.is

Afgreiðsla mán - fim frá kl. 08:00 - 16:00 og fös 08:00 - 13:00

Sendiráð Íslands í LilongweFacebook hlekkur
NafnStarfsheitiNetfang
Ágústa Gísladóttirsendifulltrúi/umdæmisstjóri[email protected]
Catherine Mandala-Mdzundemóttökuritari[email protected]
Grace Kalokaaðstoð á skrifstofu
Jeffrey Mtongabifreiðarstjóri
Joseph Izayabílstjóri
Levi Graham Sokoyfirverkefnisfulltrúi[email protected]
Lidia Mbayaniaðstoð á skrifstofu
Lilja Dóra Kolbeinsdóttirsendiráðunautur[email protected]
Linley Magwirafjármála- og skrifstofustjóri[email protected]
Mphatso S. Sokosaverkefnafulltrúi[email protected]

Forstöðukona

Ágústa Gísladóttir

Ferill

Forstöðukona sendiráðs Íslands í Lilongwe, Malaví frá 2016.

Sviðstjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ) og síðar yfirmaður tvíhliða samstarfs innan Þróunarsamvinnusviðs utanríkisráðuneytis, 2014-2016.

Umdæmisstjóri ÞSSÍ  og forstöðukona sendiráðs Íslands, Mósambík. 2010-2014.

Sviðstjóri ÞSSÍ í fiskimálum 2008-2010, Reykjavík.

Umdæmisstjóri ÞSSÍ  og forstöðukona sendiráðs Íslands, Úganda 2004-2008.

Skrifstofustjóri ÞSSÍ, Reykjavík, 2001-2004.

Fiskimálaráðgjafi hjá ÞSSÍ í Mapútó, Mósambík, 1997-2001.

Fiskimálasérfræðingur hjá ÞSSÍ  í Walvis Bay, Namibíu, 1995-1997.

Útibústjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins (R.f.) á Ísafirði. 1987-1995.

Matvælaefnafræðingur á R.f. Reykjavík. 1987.

Matvælafræðingur á R.f. Reykjavík, 1983-1984.

Næringarráðgjafi á Landspítala, Reykjavík, 1981-1983

Auka- og ráðgjafastörf

Þingkona, varamaður 6. þingmanns Vestfjarðakjördæmis, okt.-nóv. 1994.

Stundakennari hjá Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar, 1993-1994.

Þingkona, varamaður 6. þingmanns Vestfjarðakjördæmis, nóv. 1992.

Menntun:

Meistaranám í matvælaefnafræði við Uni. Wi., Madison, BNA. 1894-1986. BS í Matvælafræði frá Háskóla Íslands, 1980, Diplóma í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun, Endurmenntunar-stofnun HÍ, 2010. Diplóma í alþjóðlegri fiskveiðistjórnun, Humberside International Fisheries Institute, Hull, Bretland, 1992.

Tungumál:

Mjög góð færni í íslensku, ensku og portúgölsku. Þokkaleg færni í dönsku.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira