Hoppa yfir valmynd

Menning

Meginverkefni ræðisskrifstofunnar snúa að samfélagi fólks af íslenskum ættum, en fjölmennastir eru þeir í Manitoba og fylkjunum fyrir vestan, Saskatsewan, Alberta og British Columbia. Skrifstofan greiðir fyrir menningaratburðum, listum og fræðum og öðru sem má verða til að hjálpa áhugasömu fólki til að leggja rækt við sögu sína og menningararf.

Á hverju ári koma listamenn fræðimenn og aðrir til að miðla þakklátum áheyrendum af þekkingu sinni og list.

Tenglar:

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum