Umdæmislönd
Auk Japans eru önnur ríki í umdæmi sendiráðsins Brúnei, Filippseyjar, Indónesía og Tímor-Leste.
Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Japans og Íslands 8. desember 1956 og sendiráð Íslands í Tókýó, sem og sendiráð Japans á Íslandi, voru opnuð árið 2001.
Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun ef þeir ætla að dvelja sem ferðamenn í Japan skemur en 3 mánuði. Þeir sem hyggjast stunda nám í Japan verða að sækja um sérstaka námsmannaáritun áður en þeir koma til Japans. Sama gildir um þá sem hyggjast stunda vinnu í Japan, þeir verða að sækja um atvinnuleyfi áður. Athygli er vakin á því að ekki er mögulegt að breyta ferðamannaáritun í náms- eða atvinnuáritun eftir komu til Japans.
Japan
Heimilisfang: 4-18-26 Takanawa, Minato-ku, Tokyo JP-108 0074
Opnunartímar frá 09:00-17:00 (mán - fös)
Sími: +81 (03) 3447-1944
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Elín Flygenring (2018)
Vefsvæði: http://www.utn.is/tokyo
Sendiráð Íslands í Tokyo
Sendiráð Íslands í Tókýó
Sendiráð Japan (Embassy of Japan)
Laugavegur 182, 6th floor
IS-105 Reykjavík
Mailing Address: P.O.Box 5380, IS-125 Reykjavík
Tel.: (+354) 510 8600
Fax: (+354) 510 8605
E-mail: [email protected]
Website: http://www.is.emb-japan.go.jp
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
His Excellency Hitoshi Ozawa (2020)
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Þarf vegabréfsáritun? Nei (90 d.)
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Japan í Reykjavík
Er gagnkvæmur samningur? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Ræðismenn Íslands
Kyoto
Mr. Kanji Ohashi - Honorary Consul GeneralIkenobo 9th floor Rokkaku-dori
Higashinotoin Nishi-iru, Nakagyo-ku
Kyoto, JP-604 8134
Kyoto
Yuki Ikenobo - Honorary ConsulIkenobo 9th floor Rokkaku-dori
Higashinotoin Nishi-iru, Nakagyo-ku
Kyoto, JP-604 8134
Tokyo
Mr. Raijiro Nakabe - Honorary Consul General3-20-8 Naka-Meguro, Meguro-Ku
Tokyo, JP 153-0061
Íslendingar þurfa ekki vegabréfaáritun ef þeir ætla að dvelja sem ferðamenn í Brúnei skemur en 3 mánuði.
Nánari upplýsingar má finna á vef utanríkisráðuneytis Brúnei.
Brúnei
Heimilisfang: 4-18-26, Takanawa Minato-ku, Tokyo 108-0074
Opnunartímar frá 09:00 - 17:00 (mán - fös)
Sími: +81 (03) 3447-1944
Netfang: [email protected]
Vefsvæði: http://www.utn.is/tokyo
Nánari upplýsingar
Sendiráð Brúnei (Embassy of Brunei Darussalam)
Kronenstrasse 55-58
DE-10117 Berlin
Tel: (+49-30) 2060 7600
E-mail: [email protected] / [email protected]
Website: www.mfa.gov.bn/germany-berlin
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Vacant
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Þarf vegabréfsáritun: Nei
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Brúnei í Berlín. Sími (+49-30) 2060 7600Er gagnkvæmur samningur í gangi? Já
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Filippseyja og Íslands 24. febrúar 1999. Sendiráð Íslands í Tókýó fer með fyrirsvar gagnvart Filippseyjum og sendiráð Filippseyja í Osló annast samskipti við Ísland.
Íslendingar þurfa ekki vegabréfaáritun ef þeir ætla að dvelja sem ferðamenn á Filippseyjum skemur en 30 daga.
Varðandi fyrirspurnir um vegabréfaáritanir fyrir Íslendinga til Filippseyja skal hafa samband við sendiráð Filippseyja í Osló. Sími sendiráðsins er (+47) 2240 0900.
Nánari upplýsingar um vegabréfaáritanir má einnig finna á vef utanríkisráðuneytis Filippseyja:
Filippseyjar
Sími: (+81-3) 3447 1944
Netfang: [email protected]
Sendiherra: Elín Flygenring
Vefsvæði: http://www.utn.is/tokyo
Nánari upplýsingar
Sendiráð Filippseyja (Embassy of the Philippines)
Nedre Vollgate 4, 4th floor
NO-0158 Oslo
Mailing Address: P.O. Box 1758 Vika, NO-0122 Oslo
Tel.: (+47) 2240 0900
Duty phone off working hours: (+47) 9500 1072
E-mail: [email protected]
Website: www.philembassy.no
Consular Section:
Tel.: (+47) 2240 0910
E-mail: [email protected]
Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary
Her Excellency Jocelyn Batoon-Garcia (2018)
Kjörræðismaður Filippseyja á Íslandi / Honorary Consul of the Philippines in Iceland
Honorary Consul: Mrs Maria Priscilla Zanoria (2006)
Home: Skógarsel 39, IS-109 Reykjavík, Iceland
Tel.: (+354) 564 3117
Mobile: (+354) 897 5391
Fax: (+354) 564 2150
E-mail: [email protected] / [email protected]
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.
Til hvaða erlends aðila á að leita? Sendiráðs Filippseyja í Osló eða til kjörræðismanns Filippseyja á Íslandi
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.
Ræðismenn Íslands
Manila/Makati City
Ms. Elizabeth Sy - Honorary Consul General17th Floor, L.V. Locsin Building, 6752 Ayala Cor. Makati Avenue
1226 Makati City/Manila
Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Tímor-Leste og Íslands 4. desember 2003. Sendiráð Íslands í Tókýó fer með fyrirsvar gagnvart Tímor-Leste en Tímor-Leste hefur ekki skipað sendiráð gagnvart Íslandi.
Íslendingar þurfa vegabréfaáritun til að ferðast til Tímor-Leste.
Nánar um vegabréfaáritanir til Tímor-Leste má finna hér
Tímor-Leste
Sími: (+81-3) 3447 1944
Netfang: [email protected]
Sendiherra: - - -
Vefsvæði: http://www.utn.is/tokyo
Nánari upplýsingar
Vegabréfsáritanir fyrir íslenska ferðamenn
Ekki er gagnkvæmur samningur við ríkið og því þarf alltaf að leita til viðkomandi stjórnvalds til að fá réttar upplýsingar um það hvort áritun þurfi og hvort hún sé þá möguleg við komu.
Til hvaða erlends aðila á að leita: Immigration Service of Timor-Leste
Athugið vel: Ef gagnkvæmur samningur er ekki á milli Íslands og viðkomandi ríkis verða ferðamenn að fá upplýsingarnar staðfestar hjá viðkomandi erlendu sendiráði, ræðisskrifstofu eða öðrum opinberum aðila þess ríkis sem ferðast skal til. Upplýsingar þessar geta breyst án þess að utanríkisráðuneytinu sé um það tilkynnt. Því er ferðamönnum eindregið ráðlagt í þeim tilvikum þar sem ekki er gagnkvæmur samningur í gildi að fá þær upplýsingar er hér greinir staðfestar.