Hoppa yfir valmynd

Um sendiskrifstofu

Hlutverk sendiráð Íslands í Tókýó er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjum þess og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningamála. 

Auk Japans eru önnur ríki í umdæmi sendiráðsins Filippseyjar, Indónesía, Singapúr, Suður-Kórea og  Tímor-Leste. Þá gegnir sendiráðið hlutverki sendiskrifstofu gagnvart Sambandi Suðaustur-Asíuríkja (ASEAN). Sendiráðið var opnað árið 2001.

Sendiráð Íslands í Tókýó

Heimilisfang

4-18-26, Takanawa Minato-ku
Tokyo 108-0074

Sími: (+81) (0) 3-3447-1944

Netfang 

tokyo[hjá]utn.is

Afgreiðsla virka daga frá kl. 10:00 - 16:00

Sendiráð Íslands í TókýóFacebook hlekkurSendiráð Íslands í TókýóTwitte hlekkur

Sendiherra

Stefán Haukur Jóhannesson

Ferilskrá á ensku (PDF)

Íslenskar ræðisskrifstofur er að finna í Japan (Kyoto), Filippseyjum (Manila), Indónesíu (Jakarta), Singapúr og Suður-Kóreu (Seoul). Ekki er íslensk ræðisskrifstofa í Tímor-Leste. Allar upplýsingar um kjörræðismenn Íslands í umdæmisríkjum sendiráðsins má finna hér.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum