Samkeppnismál

Markmið samkeppnislaga er að efla virka samkeppni í viðskiptum og vinna að hagkvæmri nýtingu framleiðsluþátta þjóðfélagsins. Lögin taka til hvers konar atvinnustarfsemi án tillits til þess hvort hún er rekin af einstaklingum, félögum, opinberum aðilum eða öðrum.

Í lögunum er lagt bann við ólögmætu samráði fyrirtækja og misnotkun á markaðsráðandi stöðu, ásamt því að ákveðin skilyrði eru sett fyrir samrunum fyrirtækja.

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fer með framkvæmd samkeppnislaga en í umboði hans annast sérstök stofnun, Samkeppniseftirlitið, eftirlit samkvæmt lögunum og daglega stjórnsýslu á því sviði sem lögin ná til.

Efst á baugi

Skjaldarmerki Íslands

Samantekt um frumbrot vegna peningaþvættis

Peningaþvættisskrifstofa Héraðssaksóknara hefur birt á vef sínum samantekt um frumbrot í tengslum við peningaþvætti. Í samantektinni er m.a. bent á að öll...

Fréttamynd fyrir Nærri 180 milljónum króna varið til að auka öryggi ferðamanna

Nærri 180 milljónum króna varið til að auka öryggi ferðamanna

Ríkisstjórnin samþykkti á dögunum tillögu um ráðstöfun fjár í verkefni á sviði innanríkisráðuneytisins til að auka öryggi ferðamanna og annarra vegfarenda...

Fréttir

Sjá einnig:

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn