Sjúkraliði - vera á skrá
Sjúkraliði - vera á skrá
- Hér geta sjúkraliðar með starfsleyfi skráð almenna starfsumsókn.
- Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega. Þær hverfa úr kerfinu eftir 6 mánuði frá síðustu uppfærslu þannig að þeir sem vilja halda umsókn sinni virkri er bent á að uppfæra hana reglulega (ekki er hægt að sækja um aftur í sama flokki).
- Vinsamlegast skráið sérstakar óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram" í umsókn.
- Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.
Hæfniskröfur
- Sjúkraliðamenntun frá viðurkenndri menntastofnun
- Starfsleyfi landlæknis / staðfesting menntastofnunar á framvindu náms
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
Umsókninni skulu fylgja staðfestar upplýsingar um menntun, fyrri störf og reynslu.
Starfshlutfall er 20-100%
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2024
Nánari upplýsingar veitir
Cecilie B. H. Björgvinsdóttir - [email protected]