Fara beint í efnið
header

Réttindagæsla fyrir fatlað fólk

Réttindagæsla fyrir fatlað fólk Forsíða

Hlutverk

Hlutverk réttindagæslunnar er að veita fötluðu fólki viðeigandi stuðning við gæslu réttinda sinna og tryggja að það njóti viðurkenningar sem persónur fyrir lögum.

Stuðningurinn getur falist í:

  • Aðstoð við að sækja rétt sinn

  • Aðstoð við að fá persónulegan talsmann

Myndband um Réttindagæsluna

Fræðslumyndband Þroskahjálpar um réttindagæsluna

Í neyðartilvikum hafið samband við 112

Neyðarlínan

Réttindagæsla fyrir fatlað fólk

Heim­il­is­fang

Austurströnd 3

170 Seltjarnarnes

Afgreiðslu­tími

Opið alla virka daga milli kl. 10 -14

Sími: 554 8100