Hoppa yfir valmynd
Utanríkisráðuneytið

Kristján Guy Burgess aðstoðarmaður utanríkisráðherra

Kristján Guy Burgess
kristjan_guy_burgess

Kristján Guy Burgess hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra. Kristján hefur meistarapróf í alþjóðastjórnmálum og alþjóðalögum. Hann hefur undanfarin ár sinnt verkefnum og verið ráðgjafi fjölmargra, opinberra aðila og einkafyrirtækja, á sviði alþjóðamála.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira