Hoppa yfir valmynd
29. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Friðunarsvæði hvala í Faxaflóa stækkað

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur með reglugerðarbreytingu (1035/2017) stækkað friðunarsvæði hvala í Faxaflóa og eru nú hvalveiðar bannaðar innan þess svæðis sem nær frá Skógarnesi að Garðskagavita, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

Heimsmarkmið - mynd

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira