Hoppa yfir valmynd
29. mars 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Umsækjendur um embætti skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu - mynd

Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust fimm umsóknir um embætti skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu

Umsækjendur eru:

  • Ingileif S. Kristjánsdóttir, kennari
  • Jhordan Valencia Sandoval, öryggisvörður
  • Lárus Páll Pálsson, framkvæmdastjóri
  • Lind Draumland Völundardóttir, kennari

Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka.

Umsóknarfrestur rann út 22. mars 2022. Skipað er í embættið til fimm ára í senn.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum