Hoppa yfir valmynd
25. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

Umsækjendur um stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins

Utanríkisráðuneytið - mynd

Alls barst 21 umsókn um stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins sem auglýst var þann 22 mars 2023 en umsóknarfrestur rann út 12. apríl sl. Einn umsækjandi dró umsóknina til baka.

  • Aron Guðmundsson, stjórnmálafræðingur
  • Auðunn Arnórsson, verkefnastjóri
  • Auður Albertsdóttir, ráðgjafi
  • Árdís Hermannsdóttir, samskiptastjóri
  • Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður
  • Elva Björk Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi
  • Erla Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
  • Eva Dögg Atladóttir, samskiptafulltrúi
  • Fjalar Sigurðarson, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins
  • Davíð Ernir Kolbeins, almannatengill
  • Georg Gylfason, sérfræðingur
  • Glúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmálafræðingur
  • Heba Líf Jónsdóttir, ferðaráðgjafi
  • Íris Andradóttir, blaðakona
  • Kolbrún Pálsdóttir, kynningastjóri
  • Lovísa Arnardóttir, fv. fréttastjóri
  • Óli Valur Pétursson, fjölmiðla- og boðskiptafræðingur
  • Sunna Kristín Hilmarsdóttir, blaðamaður
  • Þorfinnur Ómarsson, fjölmiðlafulltrúi
  • Ægir Þór Eysteinsson, sérfræðingur 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum